
Minniskortið varið með lykilorði
Viltu koma í veg fyrir að minniskortið sé notað í leyfisleysi? Hægt er að setja upp lykilorð
til að verja gögnin á því.
52 Verndaðu tækið

1 Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Gallerí
.
2 Veldu minniskortið og haltu því inni, og veldu síðan
Valk. minn.korts
á
skyndivalmyndinni.
3 Veldu
Setja lykilorð
og sláðu inn lykilorð.
Halda skal lykilorðinu leyndu og geyma það á öruggum stað, ekki hjá minniskortinu.