Flýtiritun
Innbyggða orðabókin stingur upp á orðum þegar stutt er á talnatakkana. Einnig er hægt
að bæta eigin orðum inn í orðabókina.
Orð slegið inn
Ýttu á talnatakkana (2-9). Ýttu einu sinni á takka fyrir hvern staf.
Orð staðfest
Færðu bendilinn áfram, eða ýttu á 0 til að slá inn bil.
Textaritun 25
Rétta orðið valið
Ef orðið er ekki rétt skaltu ýta endurtekið á * og velja síðan rétta orðið af listanum.
Orði bætt inn í orðabókina
Ef ? birtist aftan við orðið er orðið sem þú vilt slá inn ekki að finna í orðabókinni. Til að
bæta orði inn í orðabókina velurðu
Stafa
. Sláðu orðið inn á hefðbundinn hátt og veldu
Vista
.
Samsett orð slegið inn
Sláðu inn fyrri hluta orðsins og færðu bendilinn áfram til að staðfesta orðið. Sláðu inn
seinni hluta orðsins og staðfestu aftur.