
Mynd eða annað efni afritað milli tækis og USB-minniskubbs
Hægt er að afrita myndir úr tækinu yfir á samhæfan USB-minniskubb. Þannig er upplagt
að afrita myndir sem teknar eru á ferðalögum.
1 Tengdu snúru úr samhæfu USB OTG millistykki í USB-tengi tækisins.
2 Tengdu minniskubb við snúru USB OTG millistykkisins.
36 Tengingar

3 Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Gallerí
og haltu skrá eða möppu inni.
4 Veldu hvort afrita skal eða flytja möppuna eða skrána.
5 Veldu möppuna sem nota skal.