
Tengst við falið þráðlaust staðarnet
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
>
Tengingar
>
WLAN
.
Þú verður að vita hvert nafnið (SSID-kóðinn) og lykilorðið er til að geta tengst földu
þráðlausu staðarneti.
1 Til að leita að tiltæku staðarneti velurðu
WLAN í boði
.
2 Veldu
(Falið netkerfi)
.
3 Sláðu inn nafnið (SSID-kóðann) og lykilorðið.
Tenging við þráðlaust staðarnet rofin
Veldu staðarnetið sem tengst er við .