
Mynd eða annað efni sent í annað tæki
Notaðu Bluetooth til að senda nafnspjöld, dagbókarfærslur, myndir, myndskeið og
annað efni sem þú hefur búið til í tölvuna þína, og einnig í samhæf tæki vina þinna.
1 Veldu hlutinn sem á að senda.
2 Veldu
Valkostir
>
Senda
>
Með Bluetooth
.
3 Veldu tækið sem á að tengjast við. Ef tiltekna tækið birtist ekki velurðu
Ný leit
til
að leita að því. Bluetooth-tæki sem eru á sendisvæðinu birtast.
34 Tengingar

4 Ef hitt tækið biður um lykilorð slærðu það inn. Slá þarf inn sama lykilorðið, sem þú
getur sjálfur valið, í bæði tækin. Sum tæki hafa fyrirfram skilgreind (föst) lykilorð.
Nánari upplýsingar er að finna í notendahandbók tækisins.
Lykilorðið gildir aðeins fyrir þessa tilteknu tengingu.