
Bluetooth notað á öruggan hátt
Viltu tryggja hverjir geti séð tækið þitt þegar Bluetooth er notað? Þú getur stjórnað því
hverjir geta séð tækið þitt og tengst því.
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
>
Tengingar
>
Bluetooth
.
Tengingar 35

Komið í veg fyrir að aðrir finni tækið
Veldu
Sýnileiki símans
>
Falinn
.
Þegar tækið er falið geta aðrir ekki fundið það. En pöruð tæki geta þó tengst tækinu.
Slökkt á Bluetooth
Veldu
Bluetooth
>
Slökkva
.
Ekki skal parast við eða samþykkja beiðnir um tengingu frá tækjum sem þú þekkir ekki.
Þannig verndarðu tækið gegn skaðlegu efni.