Nokia X3 02 - Tengiliðir færðir eða afritaðir á SIM-kortið

background image

Tengiliðir færðir eða afritaðir á SIM-kortið

Viltu nota SIM-kortið í öðru tæki en hafa engu að síður aðgang að tengiliðunum þínum?

Sjálfgefið er að tengiliðir séu vistaðir í minni tækisins, en hægt er að afrita þá yfir á SIM-

Kort.
Veldu

Valmynd

>

Tengiliðir

.

Hægt er að vista fleiri tengiliði í minni tækisins, og tengiliðir sem vistaðir eru á SIM-

kortinu geta aðeins verið með eitt símanúmer. táknar að tengiliður sé vistaður á SIM-

kortinu.
Allir tengiliðir afritaðir

Veldu

Afrita tengiliði

>

Úr síma á SIM

.

Allir tengiliðir færðir

Veldu

Færa tengiliði

>

Úr síma á SIM

.

Ábending: Ef tengiliðir eru bæði vistaðir í minni tækisins og á SIM-kortinu er hægt að

sjá á tengiliðalistanum hverjir eru á báðum stöðum. Til að birta aðeins tengiliði sem

vistaðir eru í tækinu velurðu

Stillingar

>

Minni í notkun

>

Sími

.