Hraðval notað
Hægt er að hringja í vini og ættingja á fljótlegan hátt ef símanúmerin sem þú notar mest
eru tengd við talnatakka tækisins.
Veldu
Valmynd
>
Tengiliðir
>
Hraðvals-númer
.
Tengdu símanúmer við talnatakka.
1 Veldu talnatakka 1 er frátekinn fyrir talhólfið.
2 Sláðu inn númer eða leitaðu að tengilið.
Eyddu eða breyttu símanúmeri sem er tengt við talnatakka.
Haltu talnatakkanum inni og veldu
Eyða hraðvali
eða
Breyta
á skyndivalmyndinni.
Hringt í númer
Haltu talnatakka inni á heimaskjánum.
Slökkt á hraðvali
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Símtalsstillingar
>
Hraðval
.