Nokia X3 02 - Tónlist afrituð af tölvu

background image

Tónlist afrituð af tölvu

Áttu tónlist í tölvunni sem þig langar að hlusta á í tækinu? Notaðu Nokia Ovi Player og

USB-gagnasnúru til að halda utan um og samstilla tónlistarsafnið þitt.

1 Notaðu samhæfa USB-gagnasnúru til að tengja tækið við tölvuna. Gættu þess að

samhæfu minniskorti hafi verið komið fyrir í tækinu.

2 Veldu

Efnisflutningur

sem gerð tengingar.

3 Opnaðu Nokia Ovi Player í tölvunni. Nánari upplýsingar er að finna í hjálpartexta Ovi

Player.

Sumar tónlistarskrár eru varðar með stafrænum réttindum (DRM) og ekki er hægt að

spila þær nema í einu tæki.

Tónlist og hljóð 45