
Lag spilað
Hægt er að spila tónlist sem er vistuð í minni tækisins eða á minniskortinu.
Veldu
Valmynd
>
Tónlist
>
Tónlistin mín
.
Lag spilað
Veldu lag úr möppu.
Til að gera hlé á spilun velurðu ; til að hefja spilun á ný velurðu .
Hraðspólað áfram eða til baka
Haltu
eða
inni.
44 Tónlist og hljóð

Hljóð- og myndspilaranum lokað
Haltu hætta-takkanum inni.
Ábending: Til að fara aftur á heimaskjáinn og láta spilarann vera í gangi í
bakgrunninum skaltu ýta á hætta-takkann.