
Stillt á niðurtalningu
Þarftu að stilla á hljóðmerki eftir tiltekinn tíma, til dæmis þegar þú sýður egg? Notaðu
niðurtalninguna til að stilla á hljóðmerkið.
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Niðurteljari
.
1 Veldu
Venjul. teljari
.
2 Sláðu inn tíma og skrifaðu minnismiða sem birtist þegar tíminn er útrunninn.
3 Veldu
Byrja
.