
Rafhlaðan hlaðin um USB
Er rafhlaðan að tæmast og vantar þig hleðslutæki? Hægt er að nota samhæfa USB-snúru
til að tengjast samhæfu tæki, svo sem tölvu.
Tengdu og aftengdu hleðslusnúruna varlega til að tengið fyrir hleðslutæki verði ekki
fyrir skemmdum.
8
Tækið tekið í notkun

Það getur tekið lengri tíma en ella að hefja hleðslu um USB og ekki er víst að það takist
ef tengt er um USB-fjöltengi sem ekki skal tengja við aflgjafa. Tækið er fljótara að hlaða
sig ef því er stungið í samband við innstungu.
Ef tengt er við tölvu er hægt að samstilla tækið á meðan það er hlaðið.