
Komið í veg fyrir símtöl
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Öryggi
. Til að koma í veg fyrir símstöl þarftu að fá
lykilorð fyrir útilokanir hjá þjónustuveitunni.
Komið í veg fyrir tiltekin símtöl
1 Veldu
Útilok.þjónusta
og þann valkost sem nota skal.
2 Veldu
Virkja
og sláðu inn lykilorðið fyrir útilokanir.
22 Sími