
Heimaskjárinn sérsniðinn
Langar þig til að hafa uppáhaldslandslagið þitt eða myndir af fjölskyldunni sem
bakgrunn á heimaskjánum? Hægt er að skipta um veggfóður, endurraða hlutum á
heimaskjánum og sérsníða hann að vild.
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Skjástillingar
.
Skipt um veggfóður
Veldu
Veggfóður
og mynd.
Ábending: Hægt er að hlaða niður fleiri gerðum veggfóðurs frá Nokia Ovi versluninni.
Nánari upplýsingar um Ovi-verslunina er að finna á www.ovi.com.
Efni sett á heimaskjáinn
Veldu
Heimaskjár
>
Sérsníða
.
Ábending: Hægt er að auka leturstærðina í skilaboða- og tengiliðaforritunum þegar
vafrað er á netinu eða á aðalvalmyndinni með því að velja
Leturstærð
.