Framboð og verð á Ovi-þjónustu Nokia
Framboð á Ovi-þjónustu Nokia getur verið mismunandi eftir svæðum. Notkun á
þjónustunni eða niðurhal á efni getur falið í sér stórar gagnasendingar og því þarf e.t.v.
að greiða fyrir gagnaflutning. Upplýsingar um gagnaflutningsgjöld fást hjá
þjónustuveitunni.
Kynntu þér Ovi á www.ovi.com.
38 Ovi-þjónusta Nokia