Nokia Ovi Player
Með Nokia Ovi Player er hægt að spila tónlist og flokka hana, hlaða niður tónlist frá Ovi
by Nokia, afrita lög og spilunarlista milli samhæfrar tölvu og samhæfra Nokia-farsíma,
og afrita og brenna tónlist á geisladiska.
Til að halda utan um tónlistarsafnið opnarðu flipann My Music. Hægt er að tengja nokkur
samhæf tæki við Nokia Ovi Player og skoða og spila tónlist í tækjunum.
Ovi-þjónusta Nokia 39
Til að fá sýnishorn af og hlaða niður milljónum laga frá Ovi by Nokia opnarðu flipann
Ovi Music. Stofna þarf Nokia-áskrift til að geta hlaðið niður tónlist.
Framboð á þjónustu Nokia Ovi Music getur verið mismunandi eftir svæðum.