
Innskráning á pósthólf
Hægt er að skrá sig inn á nokkur pósthólf.
Veldu
Valmynd
>
Skilaboð
>
Póstur
.
1 Veldu póstþjónustuna.
2 Sláðu inn notandanafn og lykilorð.
28 Nokia Messaging póstur og spjall

3 Ef
Vista lykilorð:
er valið þarf ekki að slá lykilorðið inn í hvert sinn sem pósthólfið
er opnað.
4 Veldu
Skrá inn
.
Veldu
Bæta við pósthólfi
til að skrá þig inn á annað pósthólf.
Ef þú ekki með pósthólf geturðu stofnað áskrift fyrir Nokia Ovi póst.
Ovi-póstur settur upp
Veldu
Ovi-póstur
>
Stofna nýtt netfang
og fylgdu leiðbeiningunum.