
Mynd prentuð
Hægt er að prenta myndir með samhæfum prentara.
1 Notaðu USB-gagnasnúru eða Bluetooth, ef prentarinn styður það, til að tengja tækið
við samhæfan PictBridge-prentara.
2 Veldu
Efnisflutningur
sem USB-tengiaðferð.
3 Veldu myndina sem á að prenta.
4 Veldu >
Prenta
.