Nokia X3 02 - Um félagsnet

background image

Um félagsnet

Veldu

Valmynd

>

Forrit

>

Önnur forrit

>

Safn

>

Samfélög

og skráðu þig inn á

viðkomandi félagsnet.
Með forritinu Félagsnet geturðu aukið möguleika þína við notkun á félagsnetum. Ekki

er víst að forritið sé tiltækt alls staðar. Þegar þú hefur skráð þig inn á félagsnet, svo sem

Facebook eða Twitter, geturðu gert eftirfarandi:

Séð statusinn hjá vinum þínum

Sent eigin status

Samnýtt myndir sem teknar eru með myndavélinni samstundis

Aðeins þær aðgerðir sem studdar eru af félagsnetinu eru tiltækar.

50 Leikir og forrit

background image

Til að geta notað félagsnet þarf netstuðning. Það getur falið í sér stórar gagnasendingar

um farsímakerfi þjónustuveitunnar sem ef til vill þarf að greiða fyrir. Þjónustuveitan

gefur nánari upplýsingar um gagnaflutningsgjöld.
Félagsnet er þjónusta frá þriðja aðila, Nokia veitir ekki slíka þjónustu. Skoðaðu

persónuverndarstillingar viðkomandi félagsnets þar sem hugsanlegt er að þú deilir

upplýsingum með fjölda manns. Notkunarskilmálar félagsnetsins kveða á um að

upplýsingum þar séu samnýttar. Kynntu þér notkunarskilmála og reglur um gagnaleynd

hjá viðkomandi þjónustu.