Leik eða forriti hlaðið niður
Hægt er að hlaða niður leikjum og forritum beint í tækið.
Veldu
Valmynd
>
Forrit
og
Önnur forrit
>
Valkostir
>
Hlaða niður
.
Tækið styður Java™ ME forrit með endingunni .jad eða .jar. Gakktu úr skugga um að
forritið sé samhæft tækinu áður en því er hlaðið niður.
1 Veldu
Sækja forrit
eða
Leikjaniðurhal
. Listi yfir tiltæka þjónustu birtist.
2 Veldu þjónustu og fylgdu leiðbeiningunum.
Ábending: Hægt er að hlaða niður leikjum og forritum frá Nokia Ovi versluninni. Nánari
upplýsingar um Ovi-verslunina er að finna á www.ovi.com.